Hrein íslensk náttúrugæði

Icelandic Lamb grazes freely in wild pastures – Naturally

Brákarey

Lambakjöt og Lambagærur

Handverksframleiðsla alla leið

Virðing fyrir dýrum, bændum, landi og náttúru

Ábyrgð gagnvart umhverfi og nærsamfélagi

Smáfyrirtæki byggt á sjálfbærni og landbúnaði

Kolefnisfótspor lágmörkuð með samvinnu við Tranås í Svíþjóð

//

Lamb meat and Sheepskins

Farm-crafted in Iceland

Respect for animals, farmers, land and nature

Responsibility towards the environment and the local community

Small business with a foundation in sustainability and farming

Carbon footprint kept at a minimum by collaborating with Tranås tannery in Sweden for the sheepskins

 

Hágæða kjöt // Superb meat

Hrein fæða úr næsta nágrenni. Hágæða vara framleidd í handverkssláturhúsi í Borgarfirði, þar sem kjötið fær að hanga og verða meyrara. Rekjanlegt íslenskt hráefni í takmörkuðu magni með lágmarks kolefnisspor.

Frekari upplýsingar um lambakjötið okkar.

//

Flavored by the wild pastures and raised without any hormones or antibiotics in a pure environment, Icelandic lamb meat is wonderfully lean and tender. The distinctive taste is a result of the grass and the aromatic and spicy herbs on which the lambs graze.

Our superb meat is farm-crafted on the west coast of Iceland.

More information on our farm-crafted lamb.

Hágæða kjöt // Superb meat
Úrvals lambagærur // Finest sheepskins

Úrvals lambagærur // Finest sheepskins

Íslensk­ lambagær­a er einstök. Eig­in­leik­ar og end­ing eru í hæsta gæðaflokki enda hafa þær haldið lífi í land­an­um um ald­ir.

Lambagærurnar okkar eiga uppruna sinn í Borgarfirðinum og eru verkaðar í Svíþjóð með eins mildum aðferðum og hægt er, og í samræmi við stranga sænska umhverfislöggjöf. Kolefnissporum er haldið í lágmarki með samvinnu við nágrannalönd okkar.

Frekari upplýsingar um lambagærurnar okkar.

//

Our Icelandic sheepskins come from passionate and knowledgable farmers whom we know personally, so we know that our sheepskins come from sheep that have led safe and happy sheep-lives.

With the isolation that comes with living on an island, the Icelandic sheep is one of the purest breeds of sheep in the world and the sheepskin one of the finest. It is descended from nordic breeds traced back to Viking era.

Our Icelandic sheepskins are tanned in Sweden using the gentlest methods available in adherence with the strict Swedish environmental legislation. As there is no domestic tannery for sheepskins available, we work with our neighbours in order to keep the carbon footprint at a minimum.

More information on our sheepskins.

Í villtri náttúrunni

Icelandic sheep spend most of their lives in the wild countryside. Always looking for newly sprouted grass, the freshest herbs and the purest Icelandic spring water, our sheep work their way from the lowlands to the highlands, where they are then brought down by farmers in the autumn.

Í villtri náttúrunni

Brákarey // About

Eyjan Brákarey er lítil klettaey fram af Borgarnesi og er eyjan tengd við land með brú yfir Brákarsund. Eyjan er sögð nefnd eftir Þorgerði brák, sem var ambátt á Borg og fóstra Egils Skallagrímssonar. Handverksframleiðslan er staðsett í Brákarey og dregur hún nafn sitt af klettaeyjunni litlu.

Handverksframleiðslan Brákarey er í eigu og rekin af þremur bændum í Borgarfirði sem leggja metnað sinn í að styðja við sjálfbærni í nærsamfélagi sínu. Brákarey vinnur einungis með innlent hráefni og gefur af sér hreinar vörur.

Frekari upplýsingar um Brákarey.

//

The island Brákarey is a small rocky island just outside of the town Borgarnes and is connected to land by a bridge. The island is said to be named after Þorgerður Brák, who was a slave at the farm Borg and caretaker of Egil Skallagrímsson from Egils Sagas. Our company´s facility is located on the island Brákarey and derives its name from it.

The company Brákarey is owned and run by three farmers in Borgarfjörður who strive to support sustainability in their local community. Brákarey is a farm-crafted facility that solely works with domestic raw materials and produces pure products.

More information on Brákarey.

Contact us

Phone :

(354) 895 6254

Email :

brakarey@brakarey.is

Address :

Brákarbraut 19, 311 Borgarnes, Iceland