Lambakjöt // Icelandic Lamb

Það voru landnámsmennirnir sem komu með fyrsta sauðféð til landsins frá Noregi fyrir meira en 1100 árum. Það var upphaf sauðfjárræktunar hér, sem við getum sagt að sé jafn gömul og íslenska þjóðin sjálf. Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævintýragjörn.

Hreinleiki náttúrunnar hér á landi tryggir samsvarandi hreinleika íslensku lambanna okkar. Það er ekki hægt að fullyrða það sama um annað sauðfé í heiminum.

Íslensku sauðfé er sleppt lausu á vormánuðum og gengur það frjálst um í hreinu, óspilltu og næringarríku landi okkar. Það er laust við vaxtarhvetjandi sýklalyfja, vaxtarhormóna og eru ekki erfðabreytt. Þau eru einfaldlega alin upp í villtri náttúrunni. Lömbin fæðast að vori og ganga lausar fram á haust. Allt árið um kring fylgjast bændur náið með sauðfé sínu á meðan það lifir í sínu náttúrulega umhverfi. Með því eru áhættuþættir í heilsu og sjúkdómum lágmarkaðir.

Hrein fæða úr næsta nágrenni. Hágæða vara framleidd í handverkssláturhúsi í Borgarfirði, þar sem kjötið fær að hanga lengur og verða meyrara. Rekjanlegt íslenskt hráefni í takmörkuðu magni með lágmarks kolefnisspor.

//

As the Vikings set foot on Iceland over 1,100 years ago, their unique breed of sheep kicked and jumped past them into Iceland’s rich green pastures. That was the beginning of our sheep farming tradition, which we can proudly say is as old as the Icelandic people themselves.

Iceland is one of the world’s youngest land masses, surrounded by the unspoiled North Atlantic and on the cusp of the Arctic Circle. The purity of the landscape ensures the matching purity of our Icelandic lambs – no other lamb breed can quite reach the same standard.

Icelandic lambs are released to graze freely in the rolling valleys and mountain pastures of our pure, unspoiled and nutrient-rich landscape. This means they are free-range and free from growth-promoting antibiotics, growth hormones, and are non-GMO. They are quite simply reared on the goodness of the Icelandic environment. Lambs are born in spring and roam free until autumn. All year round, they are followed closely by our farmers, while living their natural life cycle. By having a close relationship with their sheep, filled with care and concern, risk factors in health and disease are minimized.

Flavored by the wild pastures and raised without any hormones or antibiotics in a pure environment, Icelandic lamb meat is wonderfully lean and tender. The distinctive taste is a result of the grass and the aromatic and spicy herbs on which the lambs graze. Icelandic Lamb instantly recognizable for its delicious and distinctive game-like flavor.

Our superb meat is farm-crafted on the west coast of Iceland.